Forseti Íslands fær nýjan Lexus

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Forseti Íslands fær nýjan Lexus

Kaupa Í körfu

NÝR og umhverfisvænn forsetabíll hefur nú leyst gamla bílinn af hólmi en forstjóri Toyota í Evrópu afhenti forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, bifreiðina á Bessastöðum í gær. Ólafur er fyrsti þjóðhöfðinginn í Evrópu sem fær slíka bifreið frá Lexus

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar