Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar kemur úr björgunarflugi við Grænl

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar kemur úr björgunarflugi við Grænl

Kaupa Í körfu

LEIÐANGUR Landhelgisgæslu Íslands til bjargar þremur grænlenskum sjómönnum aðfaranótt föstudags gekk vonum framar, að sögn flugstjóra hjá LHG. Tvær þyrlur voru notaðar við aðgerðina, TF-LIF og TF-GNA, og er þetta í fyrsta skipti sem Gná fer í slíkt langflug MYNDATEXTI Heimkoman Gæslumenn teygðu vel og lengi úr sér eftir að heim var komið en flugið frá Grænlandi var langt og erfitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar