Aðalgata 11 flutt á kirkjulóðina
Kaupa Í körfu
Blönduós | Húsið númer 11 við Aðalgötu á Blönduósi var flutt yfir veginn í vikunni og á kirkjulóðina til tímabundinnar dvalar. Endurgera á grunn hússins og hífa það aftur til baka að því loknu. Flutningurinn gekk vel og tók ekki nema hálftíma. Fjöldi manns fylgdist með þessu ferðalagi hússins. Aðalgata 11 er gamalt hús og farið að láta á sjá. Sigurður Jóhannesson, eigandi þess, stefnir að því að gera gagngerar endurbætur og gleðjast bæjarbúar í hjarta sínu yfir að sjá þetta fallega hús öðlast sína gömlu reisn á ný.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir