Jóhann Jóhannsson, tónskáld

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóhann Jóhannsson, tónskáld

Kaupa Í körfu

Virðulegu forsetar heitir tónverk eftir Jóhann Jóhannsson fyrir 12 manna lúðrasveit, slagverksleikara og "drone" hljóðfæri. Verkið er klukkutíma langt og hefst á "hátíðlegu, hægfara 12 takta stefi sem er leikið á lúðra, en þetta einfalda stef er svo endurtekið í gegnum allt verkið í mismunandi raddsetningum" eins og komist var að orði í Morgunblaðinu áður en það var frumflutt í Hallgrímskirkju 31. maí 2003 á Kirkjulistahátíð. MYNDATEXTI: Virðulega tónskáldið Jóhann Jóhannsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar