Gullfoss

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gullfoss

Kaupa Í körfu

FJALLASKÁLDIÐ hefði getað haft Gullfoss í huga en þó er langt í að það komi hrímkalt haust og hverfi sumars blíða eins og segir í kvæðinu. Þetta vissi parið sem flatmagaði við fossinn í góðu veðri á föstudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar