Heimsmet slegið í vatnsbyssuslag í Kópavogi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Heimsmet slegið í vatnsbyssuslag í Kópavogi

Kaupa Í körfu

BLÁSIÐ var í herlúðra með miklu vopnaskaki um helgina þegar slegið var heimsmet í allsherjar vatnsbyssuslag á landsmóti UMFÍ í Kópavogi. Hátt í 2.000 manns á öllum aldri létu sig hafa það að blotna til að taka þátt í slagnum og var innlifunin svo mikil að erfitt var að fá suma keppendur til að hætta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar