Kaupmannahöfn í rigningartíð

Kaupmannahöfn í rigningartíð

Kaupa Í körfu

ÞEIR fjölmörgu Íslendingar sem heimsótt hafa Danmerkur vita að á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar er líf og fjör. Á breiðum strætum verslunargötunnar má löngum sjá listamenn af ýmsum toga skemmta vegfarendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar