Norðurbakki

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norðurbakki

Kaupa Í körfu

FYRIR nokkrum vikum fjallaði Fasteignablað Morgunblaðsins um uppbyggingu Norðurbakka í miðbæ Hafnarfjarðar, en þar er nú verið að byggja 10 fjölbýlishús sem hýsa munu 600-700 íbúa. ÞG-verk annast byggingu á tveimur fjölbýlishúsum fremst við sjávarbakka þessa nýja bryggjuhverfis. Í þeim húsum verða 70 íbúðir. MYNDATEXTI Verk að vinna Bygging Norðurbakka er langt kominn og ekki líður að löngu þar til fyrstu íbúarnir geta flutt inn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar