Mokveiði hjá Magnúsi SH

Alfons Finnsson

Mokveiði hjá Magnúsi SH

Kaupa Í körfu

Hafrannsóknastofnun hefur verið mikið í umræðu undanfarið í tengslum við niðurskurð á þorskkvóta. Ríkisstjórnin tekur jafnan mið af rannsóknum Hafró við ákvörðun veiðiheimilda. Á vef stofnunarinnar, www.hafro.is, er ýmsan fróðleik að finna. MYNDATEXTI Mokveiði Hafró rannsakar fiskgengdir við Íslandsstrendur og reiknar út hversu mikið má veiða. Starfsmenn sjávarútvegsins eru þó ekki alltaf sammála Hafró.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar