Ísland - Malta

Árni Torfason

Ísland - Malta

Kaupa Í körfu

LANDSLIÐSMAÐURINN Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn og aftur á skotskónum með liði Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Gunnar Heiðar skoraði tvö af mörkum Halmstad sem burstaði nýliða Asyrriska, 5:0, á heimavelli sínum. (Stefán Gíslason (4) og Gunnar Heiðar Þorvaldsson (10) fagna marki.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar