Í sumaryl

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í sumaryl

Kaupa Í körfu

Miklir þurrkar hafa verið á Suðurlandsundirlendinu, svo miklir að tveir liðsmenn Slökkviliðs Árborgar voru með dælubíl við þjóðveginn við Selfoss í gær að vökva þökur sem voru að flagna upp aðeins viku eftir að þær voru lagðar. Steindór Guðmundsson slökkviliðsmaður segir þetta ekki einsdæmi í veðurblíðunni í sumar MYNDATEXTI Ofurhugi Sigurdís Huldudóttir kallaði til krakkanna fyrir neðan að vara sig og miðaði svo stökkið út vandlega áður en hún lét vaða. Stálpuðu krakkarnir léku sér í fossinum, en yngri börnin og unglingarnir sóluðu sig á bakkanum. Það var líka vinsælt að kæla sig í hylnum, en Varmá er þó aðeins heitari en aðrar ár á landinu vegna affalls af hverunum sem bærinn er kenndur við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar