Helgi Jónsson

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Helgi Jónsson

Kaupa Í körfu

GÆSAHÚÐARSERÍAN er ein vinsælasta bókasería landsins, segir mér Helgi Jónsson, höfundur bókanna, og það fæ ég staðfest á Amtsbókasafnsinu á Akureyri. Nánast öll eintök safnsins eru í útláni, en alls voru bækur seríunnar lánaðar út 20 þúsund sinnum á landinu öllu síðastliðið ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar