Synir Rúnars Júl

Svanhildur Eiríksdóttir

Synir Rúnars Júl

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Tónlistin gegnsýrir alla fjölskylduna og þannig hefur það alltaf verið. Á heimilum okkar hljómar oft tónlist úr hverju horni og allar stefnur í gangi. Tónlistin er bara þannig að þú losnar aldrei við bakteríuna," sögðu bræðurnir Baldur og Júlíus Guðmundssynir í viðtali við Morgunblaðið. Til samans skipa þeir tvo þriðju hluta Rokksveitar Rúnars Júlíussonar. Hinn hluti bandsins er Rúnar Júlíusson, rokkarinn sjálfur, faðir þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar