Alex og Ragna

Eyþór Árnason

Alex og Ragna

Kaupa Í körfu

Góðir dansarar þurfa auðvitað að vera svolítið sætir og hafa flott "lúkk". Þeir þurfa að hafa reisn, liðleika, fínan fótaburð, fallegan stíl og flottar hreyfingar," segir Alex Freyr Gunnarsson, 14 ára margfaldur dans- og golfmeistari sem á afar erfitt með að gera upp á milli þessara tveggja áhugamála sinna. Daglegt líf kíkti við á dansæfingu á dögunum þegar dansparið Alex og Ragna Björk Bernburg voru að æfa sig fyrir heimsmeistaramót í dansi sem fram fer í Barcelona næsta laugardag, 30. júní. MYNDATEXTI Dansarinn Þau Alex Freyr Gunnarsson og Ragna Björk Bernburg stefna á að komast í úrslit í heimsmeistarakeppninni í dansi í Barcelona nk. laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar