Í Skagafirði

Í Skagafirði

Kaupa Í körfu

Hér rýna höfundar í orðræðu umhverfismálanna í dag og spá í hvernig ákvarðanir eru teknar. Þau segja nauðsynlegt að verja rétt mannsins til þess að nýta sér þær náttúruauðlindir sem landið okkar býr yfir. Jafnframt þurfi að fara fram með gát og beita vísindalegum aðferðum til að skera úr um hvað megi nýta og hvað skuli vernda. MYNDATEXTI Náttúran Hvernig förum við þá að því að taka ákvarðanir sem eru upplýstar og vit er í? spyrja Áslaug og Gunnar í grein sinni. Íslenskt bygg undir Glóðafeyki í Skagafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar