Helgafellsland / götuheiti
Kaupa Í körfu
Í Helgafellshlíðum í Mosfellsbæ fer nú af stað ein stærsta einkaframkvæmd á sínu sviði sem ráðist hefur verið í hér á landi. Verið er að byggja 3.000 manna íbúðarhverfi með verslunum og skólum. Það er verktakafyrirtækið Helgafellsbyggingar sem annast verkið, en gatnagerð er unnin af Magna ehf. Framkvæmdastjóri verksins er Hannes Sigurgeirsson MYNDATEXTI Falleg götunöfn Götur nýja hverfisins munu bera nöfn kvenpersóna úr sögum Halldórs Laxness
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir