Sumarskóli útlendinga

Sverrir Vilhelmsson

Sumarskóli útlendinga

Kaupa Í körfu

Anthony Vella er 22 ára BA-nemi í lögfræði frá Möltu, Artem Kuzmin er 23 ára MA-nemi í alþjóðasamskiptum og utanríkisþjónustu frá Rússlandi og Merje Pors er 23 ára MA-nemi í opinberri stjórnsýslu frá Eistlandi. Þau voru á meðal um fjögurra tuga nemenda og kennara frá 16 löndum sem þátt tóku í smáríkjaskóla Rannsóknarseturs um smáríki við Háskóla Íslands 25. júní – 7. júlí. MYNDATEXTI Alþjóðleg Antony, Artem og Merje voru ánægð með námið í Smáríkjaskólanum og hrifust af íslenskri náttúru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar