Valur - KR

Sverrir Vilhelmsson

Valur - KR

Kaupa Í körfu

Þetta er í annað sinn á þremur árum sem gömlu erkifjendurnir mætast í bikarkeppninni. Valur sigraði KR, 2:1, á KR-vellinum í átta liða úrslitum keppninnar árið 2005 og Hlíðarendafélagið fylgdi því eftir og varð bikarmeistari þá um haustið. Garðar Gunnlaugsson skoraði sigurmark Valsmanna á lokamínútu leiksins eftir að þeir höfðu verið manni fleiri í 50 mínútur. MYNDATEXTI Barátta Rene Carlsen og Baldur Ingimar Aðalsteinsson, leikmenn Vals, í baráttu við Björgólf Takefusa, KR-ing.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar