Hvalaskoðun

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hvalaskoðun

Kaupa Í körfu

Forráðamenn hvalaskoðunarfyrirtækja víðs vegar um landið segjast finna fyrir breyttri hegðun hrefnunnar, færri dýr sjáist og þau séu styggari en áður. Þrátt fyrir það eru þeir sammála um að ferðirnar hafi gengið vel í sumar og má það meðal annars þakka veðurblíðunni en þó ekki síst fjölgun á hnúfubak, sem vegur upp á móti hvarfi hrefnunnar. MYNDATEXTI Vinsældir Stöðug aðsókn er í hvalaskoðanir um landið allt og eru dæmi um að ferðamenn komi til landsins gagngert til sjá þessar voldugu skepnur í sínu náttúrulega umhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar