Hvalaskoðun

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hvalaskoðun

Kaupa Í körfu

Forráðamenn hvalaskoðunarfyrirtækja víðs vegar um landið segjast finna fyrir breyttri hegðun hrefnunnar, færri dýr sjáist og þau séu styggari en áður. Þrátt fyrir það eru þeir sammála um að ferðirnar hafi gengið vel í sumar og má það meðal annars þakka veðurblíðunni en þó ekki síst fjölgun á hnúfubak, sem vegur upp á móti hvarfi hrefnunnar. MYNDATEXTI YRJÖ Maenpää og eiginkona hans koma frá Finnlandi og eru á ferðalagi um Ísland til að njóta náttúrunnar. Þau voru nýkomin úr hvalaskoðun þegar blaðamaður hitti þau og voru afar ánægð með ferðina, þar sem þau sáu töluvert af hrefnum og hnísum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar