TOTO
Kaupa Í körfu
BANDARÍSKA rokksveitin Toto hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Sveitin blandar saman poppi, rokki, framúrstefnurokki og er jafnvel djassskotin inn á milli. Hún er helst þekkt fyrir gríðargóða sviðsframkomu, enda flestir meðlimir hennar búnir að vera áratugi í tónlistarbransanum. Nokkur laga bandsins, s.s. Africa og Rosanna, heyrast oft enn á öldum ljósvakans. Að sögn viðstaddra var mjög góð stemning í höllinni, en hér eru þeir Bobby Kimball söngvari og Steve Lukather gítarleikari að láta ljós sitt skína
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir