Ivan Maggini

Helgi Bjarnason

Ivan Maggini

Kaupa Í körfu

Sandgerði | "Mér finnst þetta áhugaverð fuglategund. Þótt hún sé smávaxin leggur hún á sig einna lengst flug til vetrarstöðvanna," segir Ivan Maggini fuglafræðingur sem hefur aðstöðu í Fræðasetrinu í Sandgerði við rannsóknir sínar á atferli steindepils. Ivan er Svisslendingur og steindepilsrannsóknin er doktorsverkefni hans við Institute of Avion Research í Wilhelmshaven í Þýskalandi. MYNDATEXTI Fóðra þarf steindepilsungana fyrstu vikurnar en þeir verða fljótt sjálfbjarga og ganga sjálfir í ormana sem þeir fá í matinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar