Emerald Golightly

Emerald Golightly

Kaupa Í körfu

Það er vandi að hjálpa öðrum en engu að síður er það vaxandi iðnaður. Oftar er hann er reyndar kenndur við þjónustu jafnvel þótt þar fari oft ekkert annað fram en fjöldaframleiðsla á góðvild og hjálpsemi – sem að sjálfsögðu er ekki ókeypis. Mannræktariðnaðurinn, þar sem lögð er áhersla á sjálfshjálp og sjálfsrækt, hefur hjálpað mörgum og þeir sem hafa þörf fyrir slíka aðstoð borga, hvort sem er það er fyrir að lesa bækur, horfa á kvikmyndir, hlusta á fyrirlesara eða sitja námskeið MYNDATEXTI Emerald Golightly Leyndarmálið snýst um að gera fólk meðvitað í sínu daglega lífi um flæði orkunnar, segir þessi ástralski fyrirlesari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar