Stjarnan - Fram 27:17

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Stjarnan - Fram 27:17

Kaupa Í körfu

"ÉG er mjög ánægður með að vinna bikarinn tvö ár í röð með Stjörnunni því félagið hafði ekki unnið marga bikara árin á undan," sagði Davíð Kekelia, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn á laugardaginn. "Stjörnuliðið er nú í allt öðrum gæðaflokki en það var áður, stuðningur við það er mikill svo við erum ánægðir. Við erum mikið stemningslið sem tekst vel til í bikarnum þegar allt er undir. " MYNDATEXTI: Davíð Kekelía

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar