KR - Valur
Kaupa Í körfu
"NÚNA er reyndar Evrópukeppnin eftir, sem er náttúrlega stærsti bónusinn, en auðvitað hefur þetta sumar ekki gengið eins og við vonuðumst eftir. Það er ansi dimmt í Vesturbænum núna," sagði Tryggvi Sveinn Bjarnason, sem var hetja í hálftíma eftir að hann jafnaði í 1:1 fyrir KR í uppbótartíma, í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins í gærkvöld. Það dugði þó ekki til því Valsarar tryggðu sér sigur í vítaspyrnukeppni. Vonir KR-inga um titil í sumar eru því úr sögunni. MYNDATEXTI Varnarmenn Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, sækir hér að marki KR en Tryggvi Bjarnason er til varnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir