KR - Valur

Brynjar Gauti

KR - Valur

Kaupa Í körfu

"NÚNA er reyndar Evrópukeppnin eftir, sem er náttúrlega stærsti bónusinn, en auðvitað hefur þetta sumar ekki gengið eins og við vonuðumst eftir. Það er ansi dimmt í Vesturbænum núna," sagði Tryggvi Sveinn Bjarnason, sem var hetja í hálftíma eftir að hann jafnaði í 1:1 fyrir KR í uppbótartíma, í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins í gærkvöld. Það dugði þó ekki til því Valsarar tryggðu sér sigur í vítaspyrnukeppni. Vonir KR-inga um titil í sumar eru því úr sögunni. MYNDATEXTI Varnarmenn Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, sækir hér að marki KR en Tryggvi Bjarnason er til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar