Miðbærinn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Miðbærinn

Kaupa Í körfu

VINIR Láru brugðu sér niður í bæ seinnipartinn í gær og léku fyrir utan Hitt húsið á Skólavörustíg. Dúettinn vinnur í sumar sem skapandi sumarstarfshópur á vegum Hins hússins og semur lög við kvæði og vísur ritmeistarans Þórbergs Þórðarsonar, frá Hala í Suðursveit. Drengirnir láta þó ekki þar við sitja heldur semja sjálfir skenslega popptexta við léttleikandi popplög. Dúettinn skipa þeir Halldór A. Ásgeirsson gítarleikari, laganemi og Hanson-aðdáandi, og Einar Aðalsteinsson píanisti, eftirherma og leikaraefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar