DaimlerChrysler
Kaupa Í körfu
FYRSTI fólksbíllinn sem knúinn er vetnisrafala og fer í almenna umferð var afhentur Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur í gær. Afhendingin fór fram við Perluna en fyrirtækin leigja bílinn í sameiningu af DaimlerChrysler. Þetta fyrsta skref í innleiðingu vetnisfólksbíla á Íslandi er þáttur í verkefni NýOrku sem stuðla skal að vetnisvæðingu íslenska samfélagsins og var þetta skref tekið í framhaldi af vetnisstrætisvögnunum sem notaðir voru í Reykjavík en þetta verkefni nefnist SmartH2. MYNDATEXTI Vetnisbílaþjálfun Fram til 1. ágúst verða starfsmenn í þjálfun í rekstri og viðhaldi vetnisbílsins en síðan fer hann í almennan rekstur sem þjónustubíll. Orkufyrirtækin tvö annast svo gagnaöflun um rekstur hans og frammistöðu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir