Magnús Pálsson
Kaupa Í körfu
Það telst til ánægjulegri tíðinda að frétta af nýrri sýningu Magnúsar Pálssonar myndlistarmanns, en hann opnar sýningu í Gallerí i8 við Klapparstíg í dag. Það er óhætt að telja Magnús einn af máttarstólpum íslenskrar samtímalistar, fáir íslenskir listamenn hafa verið jafn virkir og fjölbreytilegir í list sinni. Hann finnur verkum sínum farveg í skúlptúrum, innsetningum, gjörningum, myndböndum, hljóðverkum, raddskúlptúrum og svo mætti áfram halda og ekki má gleyma að hann fékkst lengi við kennslu og var virkur í félagsmálum myndlistarmanna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir