Samtök íbúa Njálsgötu funda með borgarstjóra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Samtök íbúa Njálsgötu funda með borgarstjóra

Kaupa Í körfu

TALSMENN íbúa Njálsgötu funduðu um fyrirhugað heimili fyrir heimilislausa karlmenn á Njálsgötu 76, með borgarráði í gær. Íbúar höfðu sent öllum borgarfulltrúum og borgarráðsmönnum erindi með ósk um að fá svör við 12 spurningum sem íbúum lá á hjarta varðandi afgreiðslu málsins. Umkvörtunarefni íbúa eru helst þau að illa hafi verið staðið að undirbúningi málsins, þá sérstaklega vegna skorts á samráði við íbúa sem telja staðsetningu heimilisins vanhugsaða MYNDATEXTI Skoðanaskipti Stella Kristín Víðisdóttir og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson funduðu í einn og hálfan tíma við Kristin Örn Jóhannesson og Eddu Ólafsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar