Friðrik V

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Friðrik V

Kaupa Í körfu

Aðaltíðindi dagsins – stundin sem allir hafa beðið eftir: Friðrik V tekur formlega til starfa núna seinni partinn. Ekkert grín, húsið er tilbúið. Endurbótunum sem fóru fram fyrir augum bæjarbúa í miðju gilinu (og hægðu stundum á umferðinni) er lokið. Hin aldargamla Bögglageymsla verður hér eftir veitingastaðurinn Friðrik V. Nýir tímar, breyttir tímar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar