Þróttur - Keflavík

Sverrir Vilhelmsson

Þróttur - Keflavík

Kaupa Í körfu

VIÐ vorum liðið sem sótti og reyndi að skora í seinni hálfleik, og nánast allan leikinn. Eftir að þeir skoruðu markið fannst mér við alltaf líklegri til að skora," sagði Hjörtur Hjartarson, sóknarmaður Þróttara, eftir 0:1 tap liðsins gegn Keflavík í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins í gær. Keflavík hefur því titilvörn sína á sigri en það var lítill bikarmeistarabragur á liðinu í gær MYNDATEXTI Gripinn Bjarki Guðmundsson, markvörður Keflavíkur, baðar hér út öllum öngum þegar hann handsamar boltann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar