BMW M Coupe

Friðrik Tryggvason

BMW M Coupe

Kaupa Í körfu

Hönnunarstefna Chris Bangle hefur tryggt BMW mikla sölu hin síðustu ár en hönnun hans hefur tryggt frískleika BMW svo um munar og var engin vanþörf á eftir heldur hversdagslega bíla í lok níunda áratugarins. Fáir bílar fanga stefnu Bangle eins vel og BMW Z4 og er hinn nýi M Coupé, þakútgáfa Z4-bílsins, einnig efstur í fæðukeðjunni ef svo mætti segja þar sem M Coupé er án efa mesti harðkjarnabíllinn sem BMW framleiðir í dag MYNDATEXTI Geysilega kröftugur bíll en á sama tíma afskaplega öruggur enda útbúin góðum bremsum frá M3 CSL.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar