Hátíð á Stokkseyri
Kaupa Í körfu
Stokkseyri | "Nú er þetta orðin fjögurra daga hátíð hér á Stokkseyri sem byrjar á fimmtudegi og endar á sunnudag. Þetta gengur allt mjög vel og það eru allir tilbúnir að vera með sem er mjög mikilvægt til þess að ná fram góðri stemmningu og aðdráttarafli fyrir fólk. Við erum með heimatilbúin atriði að stórum hluta en fáum líka til liðs við okkur góða listamenn," sagði Björn Ingi Bjarnason sem er einn forsvarsmanna Hrútavinafélagsins á Stokkseyri sem er framkvæmdaraðili hátíðarinnar en Hrútavinafélagið lætur sér annt um staðarmetnað Stokkseyringa og frumkvöðlavakningu með markaðssetningu þorpsins. MYNDATEXTI Bryggjuhátíð Björn Ingi Bjarnason, formaður Hrútavinafélagsins, og Jón Jónsson í Shell-skálanum standa við bálköstinn og hugsa til helgarinnar. Í baksýn sér í hátíðarsviðið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir