Grill á Grund
Kaupa Í körfu
Að stíga dans undir taktfastri tónlist og gæða sér á grillmat í góða veðrinu er nokkuð sem flestir kunna að njóta. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti káta karla og sprækar konur í sólinni í portinu á Grund í gær. Ég er búinn að vera aðalhirðfíflið hér undanfarin átta ár," segir Holli, eða Hólm Dýrfjörð, sem er manna kátastur á árlegri garðhátíð Grundar og snýr dömunum í dansinum. Hann er á tíræðisaldri en sprækur sem lækur og rifjar upp þegar hann dansaði á síldarplaninu árin sem hann tók þátt í síldarævintýrinu. MYNDATEXTI Músíkin í blóðinu Einar Pétursson pantaði góða veðrið en ákvað að spara röddina að þessu sinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir