Þjóðlagahátíð á Siglufirði

Kristinn Benediktsson

Þjóðlagahátíð á Siglufirði

Kaupa Í körfu

Á Siglufirði fór fram Þjóðlagahátíð í áttunda sinn dagana 4.-8. júlí. Félag um Þjóðlagasetur séra Bjarna Þorsteinssonar stendur að skipulagningu hátíðarinnar með Gunnstein Ólafsson í fararbroddi og er það mál manna að hún hafi verið einstaklega vel heppnuð í ár. Fjöldi listamanna, innlendir sem erlendir, voru fengnir á hátíðina til tónleikahalds og kennslu á námskeiðum af ýmsum toga, svo sem í langspilsleik, brúðugerð, keðju- og skartgripagerð, Klezmer-tónlist og íslenskri glímu. MYNDATEXTI Hátíðarsetning Gunnsteinn Ólafsson, listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðar á Siglufirði og upphafsmaður félags um Þjóðlagasetur séra Bjarna Þorsteinssonar sem staðið hefur að undirbúningi hátíðarinnar frá upphafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar