Þjóðlagahátíð á Siglufirði
Kaupa Í körfu
Á Siglufirði fór fram Þjóðlagahátíð í áttunda sinn dagana 4.-8. júlí. Félag um Þjóðlagasetur séra Bjarna Þorsteinssonar stendur að skipulagningu hátíðarinnar með Gunnstein Ólafsson í fararbroddi og er það mál manna að hún hafi verið einstaklega vel heppnuð í ár. Fjöldi listamanna, innlendir sem erlendir, voru fengnir á hátíðina til tónleikahalds og kennslu á námskeiðum af ýmsum toga, svo sem í langspilsleik, brúðugerð, keðju- og skartgripagerð, Klezmer-tónlist og íslenskri glímu. MYNDATEXTI Hátíðarsetning Gunnsteinn Ólafsson, listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðar á Siglufirði og upphafsmaður félags um Þjóðlagasetur séra Bjarna Þorsteinssonar sem staðið hefur að undirbúningi hátíðarinnar frá upphafi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir