Smíðavöllur við Hlíðaskóla

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Smíðavöllur við Hlíðaskóla

Kaupa Í körfu

Á smíðavöllum borgarinnar gefst börnum á aldrinum 8-12 ára kostur á að smíða sér sinn eigin kofa og hina ýmsu smáhluti. Börnin geta svo valið að fá kofann sinn sendan heim til sín þar sem þau geta leikið sér í honum úti í garði. Barnablaðinu barst ábending um óvenjuduglega og hugmyndaríka krakka að störfum á smíðavellinum við Hlíðaskóla. Þar smíða þeir sér kofa undir dyggri leiðsögn Samuels Levesque. Við hittum þessa krakka, spjölluðum við þau og fengum að líta á kofana þeirra í smíðum MYNDATEXTI Ungir smiðir Á smíðavellinum við Hlíðaskóla má sjá marga skemmtilega kofa sem eiga eftir að skreyta garða borgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar