Smíðavöllur við Hlíðaskóla
Kaupa Í körfu
Vinirnir Hrannar Þórarinsson, 9 ára, og Guðmundur Ágúst Heiðarsson, 10 ára, eru óvenjureynslumiklir smiðir þrátt fyrir ungan aldur. Þetta er þeirra þriðji kofi en fyrsti kofinn þeirra í sumar. Kofinn er með flötu þaki svo hægt sé að leika sér á þakinu. Þakið er hleri sem hægt er að lyfta og hafa strákarnir smíðað stiga sem er inni í kofanum. Þá er gengið upp stigann, hleranum lyft og prílað upp á þak. Inni í kofanum eru snagar til að hengja yfirhafnirnar á og strákarnir virðast uppfullir af hugmyndum og eru stöðugt að bæta og breyta kofanum sínum MYNDATEXTI Hugmyndaríkir Einar Lúther, Guðmundur Ágúst og Hrannar hönnuðu hlera á þakið á kofanum sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir