Smíðavöllur við Hlíðaskóla
Kaupa Í körfu
Viktoría Þorkelsdóttir, 8 ára, er að smíða kofa ásamt systur sinni Grace, 10 ára. Þegar við hittum á Viktoríu var Grace í sumarbúðum. Viktoría lét það ekki á sig fá og mætti ein á smíðavöllinn. Viktoría og Grace eru að smíða tvöfaldan kofa og ætla þær að setja hann í garðinn hjá sér. Viktoríu þykir ekkert mál að búa til kofa en hún hefur samt stundum fengið flís. Systurnar eiga fimm ketti og kofinn er ætlaður sem húsaskjól fyrir þá. Þá geta þeir alltaf leitað inn í kofann ef það rignir eða er kalt. Viktoría segist vilja mála kofann og ætlar að hafa á honum eina hurð en var ekki búin að ákveða hversu margir gluggarnir myndu verða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir