Jóhanna Sigurðardóttir

Friðrik Tryggvason

Jóhanna Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Jóhanna Sigurðardóttir varð félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Hún gaf sér tíma eitt síðdegið í síðustu viku og sagði Arnþóri Helgasyni frá þeim verkefnum sem eru framundan. MYNDATEXTI Jóhanna "Ekki skortir mig hugmyndir. Ég hef öðlast nýja sýn á málefni og bý yfir mikilli reynslu. Mér finnst ég hlaðin orku til að koma fram ýmsum góðum málum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar