Ragnar Edvardsson

Sverrir Vilhelmsson

Ragnar Edvardsson

Kaupa Í körfu

Fornleifarannsóknir á Strákatanga í Bjarnarfirði á Ströndum hafa leitt í ljós að hvalveiðistöðvar erlendra manna á svæðinu á sautjándu öld voru stærri og fleiri en hingað til hefur verið talið. Ragnar Edvardsson, fornleifafræðingur og nýráðinn minjavörður Vestfjarða, segir rannsóknir á svæðinu benda til þess að Baskar og síðar Hollendingar hafi rekið stöðvarnar. Þá segir hann að þessi vinnsla hafi verið svo umfangsmikil að hún hafi í raun verið stóriðja þess tíma

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar