Goldie - Nasa

Eggert J—hannesson

Goldie - Nasa

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARMAÐURINN og plötusnúðurinn Goldie hélt skemmtikvöld á Nasa við Austurvöll síðastliðið laugardagskvöld. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaferð Goldie um heiminn til kynningar á breiðskífunni Malice in Wonderland sem hann gaf nýlega út undir listamannsnafninu Rufige Kru MYNDATEXTI Goldie var með flotta sviðsmynd .....

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar