Golf Meistarmót hjá Kili í Mosfellsbæ
Kaupa Í körfu
ÞRÍR kylfingar náðu þeim frábæra árangri í meistaramótum klúbba sinna að leika á 10 höggum eða meira undir pari vallanna. Sigmundur Einar Másson lék á 15 höggum undir pari hjá GKG, Örn Ævar Hjartarson á 11 undir pari í Leirunni og Sigurpáll Geir Sveinsson á 10 undir pari hjá GKj. Hjá GR varð Haraldur Hilmar Heimisson meistari eftir að hann fékk örn (-2) á fyrstu holu bráðabana. Íslandsmeistararnir í höggleik urðu meistarar í sínum klúbbum, Sigmundur Einar hjá GKG og Helena Árnadóttir hjá GR MYNDATEXTI Tíu undir Sigurpáll Geir Sveinsson klúbbmeistari GKj.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir