Skúfey

Helgi Bjarnason

Skúfey

Kaupa Í körfu

Heimsókn danskra hjóna til Skúfeyjar í Færeyjum varð þess valdandi að Elisabeth og Tummas Frank Joensen hófu ferðaþjónustu í húsi sínu, Á flötinni. Starfsemin fer vaxandi enda að aukast að ferðafólk sæki þessa friðsælu og að mörgu leyti dæmigerðu færeysku eyju heim. Helgi Bjarnason brá sér í heimsókn. Skúfey er lítil eyja, vestan við Sandey. Þar eru þrjátíu íbúar og allir í þorpinu við höfnina, þar sem húsin standa þétt saman, eins og gjarnan er í Færeyjum. MYNDATEXTI Þorpið Húsin í þorpinu í Skúfey liggja þétt saman, eins og í mörgum fleiri þorpum Færeyinga, og þök í mismunandi litum eru vinsælt myndefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar