Bergþór Pálsson og Bragi Bergþórsson
Kaupa Í körfu
ÓPERAN Ariadne á Naxos eftir Richard Strauss verður frumsýnd í Íslensku óperunni í haust og er það í fyrsta sinn sem óperan er sett upp hér á landi. 16 íslenskir einsöngvarar munu þar gleðja óperuunnendur með fögrum söng, flestir þeirra starfa erlendis og því verða miklir mannaflutningar fyrir þessa sýningu. Í helstu hlutverkum verða Hanna Dóra Sturludóttir, sem fer með titilhlutverk Ariadne, Kolbeinn Ketilsson, Arndís Halla Ásgeirsdóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Ágúst Ólafsson. Feðgarnir Bergþór Pálsson og Bragi Bergþórsson syngja saman í óperunni, en það verður frumraun Braga á fjölum Íslensku óperunnar þar sem hann er að ljúka söngnámi í Lundúnum. MYNDATEXTI Syngja saman Feðgarnir Bergþór Pálsson og Bragi Bergþórsson syngja báðir í verkinu Ariadne á Naxos í Íslensku óperunni í haust.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir