Mótmæli

Friðrik Tryggvason

Mótmæli

Kaupa Í körfu

MÉR finnst leiðinlegt hvernig fólk lítur á gerðir okkar," segir Jason Slade, einn þeirra fimm sem handteknir voru þegar óeirðir brutust út í mótmælagöngu náttúruverndarsamtakanna Saving Iceland. "Mér finnst það sem við gerum mikilsvert og við erum að reyna að vernda náttúruna og það er dregin upp mynd af okkur sem hryðjuverkamönnum. Við erum öll hér vegna þess að við unnum náttúrunni og okkur finnst eitthvað þurfa að gera við þessi fjölþjóðafyrirtæki sem hefja starfsemi hvar sem þeim sýnist. MYNDATEXTI Mótmæli Óeirðir brutust út í göngu Saving Iceland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar