Start Art
Kaupa Í körfu
Í NEÐRA sýningarrými Startart heldur Fríða Gylfadóttir sína fyrstu einkasýningu í Reykjavík, en hún hefur sýnt tvívegis áður á Siglufirði. Sýningin samanstendur af notuðum stólum sem listakonan hefur umbreytt og er á einhverjum mörkum hönnunar og myndlistar. Stólar eru vissulega athyglisvert hráefni í listsköpun. Þýski listamaðurinn Joseph Beuys notaði t.d. stóla í skúlptúrinnsetningar sem líkingamynd fyrir mannslíkamann sökum þess að þeir eru hannaðir út frá anatómíu mannsins. Þeir stóðu þá sem táknmynd mannsins og gegndu þannig markvissu hlutverki sem form. Fríða gerir margt skemmtilegt við þetta hráefni og er útkoman oft kómísk, en ristir svo sem ekki dýpra en það.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir