Fram - Valur
Kaupa Í körfu
Gestirnir frá Hlíðarenda virtust strax líklega til að taka leikinn í sínar hendur, voru sprækir og byggðu upp sínar sóknir svo að Framarar þurftu að hörfa aftur þegar Valsmenn pressuðu þá oft upp að vítateig. Valur fékk sitt fyrsta færi í á 7. mínútu sem skilaði horni og þá tókst þeim að skora. Markið sló heimamenn út af laginu um stund en eftir stundarfjórðung fóru þeir að feta sig framar á völlinn og tókst jafnvel að byggja upp ágætar sóknir en þær runnu út í sandinn því sóknarmenn Fram náðu ekki að reka endahnútinn á þær – Alexander Steen sá oft um að hleypa hraða í leikinn MYNDATEXTI Tekist á Framarinn Alexander Steen og Valsarinn Pálmi Rafn Pálmason eigast við í leiknum í gær og vart má á milli sjá hvor hefur betur. Pálmi og félgar hrósuðu hinsvegar sigri þegar upp var staðið að leikslokum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir