Reading - Preston

Reading - Preston

Kaupa Í körfu

Bretland Stuðningsmenn Reading trúa vart því sem er að gerast hjá félaginu þeirra ÞAÐ ríkir að vonum gífurleg eftirvænting í borginni Reading sem sér fram á að eignast úrvalsdeildarlið í ensku knattspyrnunni næsta vetur. Morgunblaðið hitti að máli þau Jon Keen og Paula Martin, sem eru í stjórn stuðningsklúbbs Reading, þegar lið þeirra mætti Preston á Madejski-leikvanginum á laugardaginn en þau bíða spennt eftir þeirri stund þegar félagið þeirra tryggir sér endanlega sæti meðal þeirra bestu. Þá verður mikið um dýrðir. MYNDATEXTI: Ívar Ingimarsson er hér í baráttu við Brett Ormerod, leikmann Preston, í leiknum á Madejski-leikvanginum á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar