Íslenska kvennalandsliðið U-19 á æfingu fyrir Evrópumót

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Íslenska kvennalandsliðið U-19 á æfingu fyrir Evrópumót

Kaupa Í körfu

"STEMNINGIN í hópnum er bara fín enda erum við búin að bíða eftir þessu nokkuð lengi," sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna, spurður hvort ekki væri mikill spenningur í hópnum. "Ég vona að það sé ekki of mikil spenna í mannskapnum þó svo það sé eflaust hætta á því. Við verðum bara að vinna okkur út úr því," bætti hann við. MYNDATEXTI Lagt á ráðin Ólafur Þór Guðbjartsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðsins t.h., ásamt Luka Kostic, landsliðsþjálfara U19 ára pilta fara yfir stöðu mála á æfingu íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar