Íslenska kvennalandsliðið U-19 á æfingu fyrir Evrópumót
Kaupa Í körfu
"STEMNINGIN í hópnum er bara fín enda erum við búin að bíða eftir þessu nokkuð lengi," sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna, spurður hvort ekki væri mikill spenningur í hópnum. "Ég vona að það sé ekki of mikil spenna í mannskapnum þó svo það sé eflaust hætta á því. Við verðum bara að vinna okkur út úr því," bætti hann við. MYNDATEXTI Rakel Hönnudóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir á æfingu íslenska landsliðsins í blíðviðrinu. Þær verða í eldlínunni gegn Noregi í kvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir